Hinir árlegu RIG leikar í ólympískum lyftingum verða haldnir Sunnudaginn 29.Janúar milli 10-13 í Laugardalshöllinni líkt og í fyrra. Mótið verður tekið upp og sýnt á RÚV seinna um daginn.
Keppendalistinn er tilbúinn en 10 karla og konur keppa í Sinclair stigakeppni og eru nánast allt besta lyftinga fólk landsins mætt til leiks m.a. lyftingafólk ársins 2016 Andri Gunnarsson og Þuríður Erla Helgadóttir.
Karlar
| Nafn | Félag |
| Andri Gunnarsson | LFG |
| Einar Ingi Jónsson | LFR |
| Björgvin Karl Guðmundsson | Hengill |
| Jakob Daníel Magnússon | LFH |
| Daníel Róbertsson | Ármann |
| Ingólfur Þór Ævarsson | KFA |
| Davíð Björnsson | Ármann |
| Árni Freyr Bjarnason | Ármann |
| Stefan Agren | Sweden |
| Jere Johansson | Finland |
Konur
| Nafn | Klúbbur |
| Þuríður Erla Helgadóttir | Ármann |
| Anna Hulda Ólafsdóttir | LFR |
| Jakobína Jónsdóttir | LFR |
| Aníta Líf Aradóttir | LFR |
| Lilja Lind Helgadóttir | LFG |
| Katla Björk Ketilsdóttir | UMFN |
| Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir | UMFN |
| Birna Blöndal Sveinsdóttir | KFA |
| Katrín Vilhjálmsdóttir | KFA |
| Jenni Puputti | Finland |