WOW – RIG 29.Janúar

Hinir árlegu RIG leikar í ólympískum lyftingum verða haldnir Sunnudaginn 29.Janúar milli 10-13 í Laugardalshöllinni líkt og í fyrra. Mótið verður tekið upp og sýnt á RÚV seinna um daginn.

Keppendalistinn er tilbúinn en 10 karla og konur keppa í Sinclair stigakeppni og eru nánast allt besta lyftinga fólk landsins mætt til leiks m.a. lyftingafólk ársins 2016 Andri Gunnarsson og Þuríður Erla Helgadóttir.

Karlar

Nafn Félag
Andri Gunnarsson LFG
Einar Ingi Jónsson LFR
Björgvin Karl Guðmundsson Hengill
Jakob Daníel Magnússon LFH
Daníel Róbertsson Ármann
Ingólfur Þór Ævarsson KFA
Davíð Björnsson Ármann
Árni Freyr Bjarnason Ármann
Stefan Agren Sweden
Jere Johansson Finland

Konur

Nafn Klúbbur
Þuríður Erla Helgadóttir Ármann
Anna Hulda Ólafsdóttir LFR
Jakobína Jónsdóttir LFR
Aníta Líf Aradóttir LFR
Lilja Lind Helgadóttir LFG
Katla Björk Ketilsdóttir UMFN
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir UMFN
Birna Blöndal Sveinsdóttir KFA
Katrín Vilhjálmsdóttir KFA
Jenni Puputti Finland

Færðu inn athugasemd