Úthlutun úr afrekssjóð ÍSÍ

Lyftingasamband Íslands hlaut úthlutun úr afrekssjóð ÍSÍ að upphæð kr. 1.100.000,- styrkurinn er eyrnamerktur landsliðsverkefnum kvenna og vegna fagteymis fyrir afrekshóp.

Framundan eru tvö stór mót, EM í Split í Króatíu í byrjun Apríl og HM í lok Nóvember sem haldið er í Californiu í Bandaríkjunum.

Færðu inn athugasemd