Jólamótið: Skráningu lokið

Skráningu er lokið á Jólamótið, 66 keppendur er skráðir til keppni 29 KVK og 37 KK. Unnið er að því að skipuleggja hvernig hægt er að keyra svo marga keppendur í gegn á einum degi og verið að skoða þann möguleika að keppa á tveimur lyftingapöllum í einu.Tímaseðill á að liggja fyrir á miðvikudaginn.

Skráning eftir félögum er eftirfarandi:

Félög Fjöldi
Ármann 19
LFK 11
LFH 10
LFR 7
Hengill 7
KFA 6
UMFN 4
LFM 2
65

Keppendalisti

# Nafn Félag Þyngdarflokkur
KVK
1 Birna Blöndal Sveinsdóttir KFA -53kg
2 Birna Dís Ólafsdóttir LFH -53kg
3 Birna Aradóttir LFR -63kg
4 Hrafnhildur Finnbogadóttir Ármann -63kg
5 Amalía Ósk Sigurðardóttir LFK -63kg
6 Elín Rósa Magnúsdóttir LFK -63kg
7 Perla Karen Gunnarsdóttir LFK -63kg
8 Katla Björk Ketilsdóttir UMFN -63kg
9 Þuríður Erla Helgadóttir Ármann -63kg
10 Birna Almarsdóttir Hengill -63kg
11 Brynja Maren Ingólfsdóttir Ármann -69kg
12 Viktoría Rós Guðmundsdóttir LFH -69kg
13 Thelma Hrund Helgadóttir Hengill -69kg
14 Snæfríður Jóhannesdóttir Ármann -69kg
15 Sandra Hrönn Arnardóttir Ármann -69kg
16 Hrund Scheving Ármann -69kg
17 María Rún Þorsteinsdóttir Hengill -69kg
18 Rakel Hlynsdóttir Hengill -69kg
19 Hulda Rós Blöndal Ármann -69kg
20 Lára Kristín Friðriksdóttir LFK -69kg
21 Ásta Ólafsdóttir LFK -75kg
22 Sandra Pawlik LFK -75kg
23 Álfrún Ýr Björnsdóttir LFH -75kg
24 Soffía Bergsdóttir Ármann -75kg
25 Birta Hafþórsdóttir LFH (+75kg)
26 Sonja Björk Ingólfsdóttir Ármann (+75kg)
27 Matthildur Sigurjónsdóttir LFH (+75kg)
28 Erika M. Jónsdóttir Hengill (+75kg)
29 Freydís María Friðriksdóttir LFK (+75kg)
# Nafn Félag Þyngdarflokkur
KK
1 Einar Ísberg Hengill -56kg
2 Róbert Þór Guðmarsson LFH -69kg
3 Dagur Fannarsson LFM -69kg
4 Brynjar Ari Magnússon LFH -69kg
5 Tumi Vídalín KFA -69kg
6 Matthías Björn Gíslason LFH -77kg
7 Jón Kaldalóns Björnsson LFR -77kg
8 Jóel Páll Viðarsson KFA -77kg
9 Andri Orri Hreiðarsson UMFN -77kg
10 Jón Víðir Þorvaldsson LFR -77kg
11 Veigar Ágúst Hafþórsson LFH -85kg
12 Hlynur Örn Hrafnkellsson LFR -85kg
13 Daníel Róbertsson Ármann -85kg
14 Sigurður Darri Rafnsson LFR -85kg
15 Birkir Örn Jónsson KFA -85kg
16 Guðjón Ingi Sigurðsson LFK -85kg
17 Kjartan Asbjörnsson LFK -85kg
18 Sveinn Atli Árnason LFK -85kg
19 Einar Örn Steinarsson LFH -85kg
20 Davíð Björnsson Ármann -85kg
21 Guðmundur Juanito Ólafsson UMFN -85kg
22 Kjartan Elfar Baldvinson LFM -94kg
23 Þórhallur Andri Jónsson KFA -94kg
24 Franz Jónas Arnar Arnarson Ármann -94kg
25 Jón Elí Rúnarson LFR -94kg
26 Árni Freyr Bjarnason Ármann -94kg
27 Jan Hinrik Hansen Hengill -94kg
28 Þórarinn Reynir Valgeirsson Ármann -94kg
29 Garðar Karl Ólafsson Ármann -94kg
30 Hafsteinn Gunnlaugsson LFR -94kg
31 Ingvi Karl Jónsson Ármann -105kg
32 Ingólfur Þór Ævarsson KFA -105kg
33 Arnar Harðarson Ármann -105kg
34 Þorsteinn Þórarinsson LFK -105kg
35 Kristján Hrafn Kristjánsson Ármann -105kg
36 Arnþór Ingi Guðjónsson UMFN  -77kg
37 Davíð Rósenkrans Hauksson Ármann -94kg

Færðu inn athugasemd