Ísland á 2 keppendur á EM unglinga sem hefst á morgun í Eilat, Ísrael.
Einar Ingi Jónsson LFR keppir 5.Desember í A-grúppu í -69kg flokk karla 20 ára og yngri klukkan 18:00 að staðartíma (16:00) á íslenskum tíma.

Freyja Mist Ólafsdóttir LFR keppir svo -75kg flokki næsta fimmtudagskvöld 20:00 á staðartíma en Freyja er með 7 besta árangurinn inn í mótið.
