Erna Héðinsdóttir með cat.2 alþjóðaréttindi

Erná Héðinsdóttir lauk um helgina alþjóðadómararéttindum cat.2 á Norðurlandamóti unglinga í lyftingum. Lyftingasambandið óskar Ernu til hamingju með áfangann.

Hún bætist því í hóp alþjóðadómara sem við eigum en þau eru:

Lárus Páll Pálsson cat.2
Andrea Sif Hilmarsdóttir cat.2
Sigmundur Davíðsson cat.2
Erna Héðinsdóttir cat.2

Færðu inn athugasemd