Evrópska lyftingasambandið (EWF) heldur áfram að gefa út vísindarit sitt. Ein af hugmyndafræðinni á bak við tímaritið er að rannsóknir sem gerðar eru á ólympískum lyftingum séu gerðar á lyftingamönnum og konum sem keppa á stórmótum.
Í þessu blaði er m.a. greining á snöru tækni íþróttamanna frá 2004-2014, einnig mjög áhugaverð greining á hnébeygju.
Hægt er að nálgast allt blaðið hér: http://ewfed.com/documents/EWF_Scientific_Magazine/EWF_Scientific_Magazine_EWF_N5.pdf
