Smáþjóðaleikar: Keppendalisti

Keppendalistinn á Smáþjóðaleikana hefur verið birtur. Konurnar keppa á föstudaginn kl.19:30 að staðartíma (17:30 að íslenskum tíma) og karlarnir kl 10:15 á laugardaginn (8:30 að íslenskum tíma).

Keppendalistann má sjá hér að neðan. Breyting er á mótinu í ár þar sem þrír karlar og tvær konur telja til stiga en þetta er í fyrsta sinn sem konur skipa lið með körlum.

SmallNations2016Entries

Færðu inn athugasemd