RIG: Tímaseðill

Frestur til að breyta þyngdarflokkum er til miðnættis 29.1.2016, mótið er Sinclair mót svo það skiptir aðeins máli upp á skráningu meta. Veitt verða verðlaun fyrir 3 stigahæstu árangrana í karla og kvenna flokki. Vigtin verður komin niðrí höll á föstudeginum, er núna staðsett í Crossfit Reykjavík ef keppendur vilja vigta sig á henni fyrir mót.

Vigtun og keppni fer fram í Laugardalshöll (það verður gufa á staðnum, vigtun er staðsett í tengibyggingunni milli gömlu og nýju hallarinnar. En keppnin fer fram í nýju höllinni.

8:00-9:00 Vigtun (allir flokkar, konur í forgang)

10:00-11:20 KVK

11:30-13:00 KK

Færðu inn athugasemd