RIG 2016 fer fram 30. Janúar milli 10:00-13:00, útsending verður á RÚV frá 15:30-17:00 samdægurs.
Fjórir erlendir keppendur eru staðfestir:
Karlar
Colin Burns (USA,-94kg)
Sami Raapanna (Finnland, -85kg)
Konur
Cortney Batchelor (USA, -58kg)
Anni Vuohijoki (Finnland, -69kg).
Átta (8) bestu körlum og konum á Íslandi verður boðin þátttaka að loknu jólamótinu (19.Des). Stuðst verður við niðurröðun samkvæmt árinu 2015 sem hægt er að kalla fram í gagnagrunni LSÍ:
http://results.lsi.is/ranking/total/2015/m
http://results.lsi.is/ranking/total/2015/f
20.Desember Verða boðskort send út
3.Janúar Keppendur verða að svara um þátttöku annars er næstu mönnum á lista boðin þátttaka
17.Janúar Loka keppendalistinn birtur
Frekari upplýsingar munu birtast hér á síðunni seinna og á heimasíðu RIG leikanna: http://www.rig.is/index.php/sports-88/olympic-weightlifting
