Ísland mun eiga fimm keppendur á HM í ólympískum lyftingum sem fram fer í Houston daganna 20-28. Nóvember: http://www.houstoniwf2015.com/fan-guide/
Þuríður Erla Helgadóttir -58kg flokki
Hjördís Ósk Óskarsdóttir -63kg flokki
Annie Mist Þórisdóttir -69kg flokki
Katrín Tanja Davíðsdóttir -69kg flokki
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir -75kg flokki
Við munum birta ýmsar upplýsingar í aðdraganda mótsins.
Morgunblaðið gerir frábærlega skil á þátttöku íslensku keppendanna í íþróttablaðinu 29.10
http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/10/29/crossfit_stjornur_horfa_til_rio/