Norðurlandamót unglinga í ólympískum lyftingum fer fram í Haugesund, Noregi daganna 30.Október til 1.Nóvember.
10 keppendur fara frá Íslandi á mótið og allir eru þeir á mikilli siglingu:
Keppendalisti: Info Start List Nordic Youth and Junior 2015_B(2)
U17 KVK (-53kg flokkur)
U17 KK (-85kg flokkur)
U20 KVK
-69Kg flokkur
-75kg flokkur
U20 KK
-69kg flokkur
Guðmundur Steinn Gíslason Kjeld
-77kg flokkur
-85kg flokkur
-94kg flokkur
Þjálfarar eru Árni Björn Kristjánsson og Ingi Gunnar Ólafsson