Uppfærslur á afreksgagnagrunni LSÍ

Uppfærslur hafa verið gerðar á afreksgagnagrunni LSÍ

#1 Hafin hefur verið skráning meta í U15 (15 ára á yngri) og U23 (23 ára og yngri) en evrópska lyftingasambandið heldur sérstakt evrópumeistaramót fyrir 23 ára og yngri sem og 15 ára og yngri. Öll mót frá þyngdarflokkabreytingum 1998 telja til þessara meta og hafa verið reiknuð.

http://results.lsi.is/records

#2 Rankings: Hægt er að fá niðurröðun allra skráðra flokka bæði unglinga og öldunga fyrir hvert ár sem og allra tíma árangur.

http://results.lsi.is/rankings

#3 Liðakepni
Talning á liðakeppni er komin inn undir hnappinn „Team Competition“

http://results.lsi.is/admin/TeamCompetition

#4 Tengiliðsupplýsingar

T.d. yfirþjálfi eða formaður hjá félaginu þínu, við hvetjum félögin til að senda okkur þær upplýsingar sem þau vilja að komi fram á skraningar@lsi.is

http://results.lsi.is/club/umfn

Færðu inn athugasemd