Æfingabúðir EWF á Spáni 5-12 Júlí

ewf_logo

Evrópska lyftingasambandið (EWF) heldur æfingabúðir í Valencia á Spáni dagana 5-12. Júlí. Öll aðildarsambönd mega senda einn þjálfara, einn pilt (17 ára eða yngri) og eina stúlku (17 ára eða yngri) og greiðir EWF uppihald og þátttöku kostnað.

LSÍ óskaði eftir tilnefningu að þátttakendum og fór það svo að eftirtaldir fara:

Þjálfari: Lárus Páll Pálsson (Ármann)
KK: Arnór Gauti Haraldsson (f.1998) (LFH)
KVK: Helena Ingvarsdóttir (f.1999) (LFK)

LSÍ styrkir hópinn um 50.000kr per einstakling, eftirtaldir einstaklingar voru með hæsta Sinclair 17 ára og yngri í karla og kvenna flokki.

Sjá frekari upplýsingar um æfingabúðirnar: http://ewfed.com/news_det.php?id=89

Færðu inn athugasemd