Dómaranámskeið LSÍ verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal daganna 21-23 Maí.
Hvert aðildarfélag getur sent tvo félagsmenn á námskeiðið gjaldfrjálst og fer skráning fram á lsi@lsi.is, verðið er 5000kr fyrir aðra.
Kennari verður Per Mattingsdal formaður norska lyftingasambandins og Alþjóðadómari IWF.
Drög af dagskrá er meðfylgjandi: Program Ref. Seminar in Reykjavik 2015
Reglur IWF: http://www.iwf.net/wp-content/uploads/downloads/2015/01/IWF-TCRR-2013-2016.2015.01.22.pdf