Frábæru íslandsmóti lauk í gær, nokkrir helltust úr lestinni á síðustu dögum fyrir mótið en 32 keppendur mættu til leiks 15 konur og 17 karlar. Mikið var um íslandsmet og meiri breidd í keppendahópnum en við höfum séð áður. Mótinu verður gerð betri skil á næstu dögum en úrslit og myndir eru komin á netið. Lyftingasamband Íslands þakkar öllum þeim sem komu að mótinu, styrktaraðilum en einnig öllum þeim fjölda sjálfboðaliða sem komu frá flestum lyftingafélögum landsins!
Úrslit: http://results.lsi.is/meet/islandsmeistaramot-2015
Myndir Karlar: https://www.flickr.com/photos/103688949@N03/sets/72157649989154414/
Myndir Konur: https://www.flickr.com/photos/103688949@N03/sets/72157651912125768/
Innslag í sunnudags íþróttafréttum RÚV: http://ruv.is/sarpurinn/ruv/ithrottir/20150503
Frétt MBL um mótið: http://www.mbl.is/sport/frettir/2015/05/04/fjoldi_meta_a_islandsmotinu_2/
Sjá frétt RÚV: http://ruv.is/frett/thuridur-fyrst-yfir-250-stiga-murinn
Sjá frétt í Fjarðarpóstinum (síða 6): http://www.fjardarposturinn.is/images/FP-pdf/FP-2015-18-skjar.pdf
