Skorað hefur verið nokkrum sinnum á LSÍ að hafa konur á eftir körlum, það verður því prufað í fyrsta skipti á þessu móti.
Tímaseðill (birtur með fyrirvara)
—
Vigtun fer fram í suðurbæjarlaug í Hafnarfirði
Vigtun KK (8:00-9:00)
Vigtun KVK (9:00-10:00)
—
KK Hópur 1 (8 KK) (90 min) 10:00-11:30
Þyngdarflokkar: -69kg og -77kg
KK Hópur 2 (11 KK) (120 min) 11:40-13:40
Þyngdarflokkar: -85kg, -94kg, -105kg og 105kg+
KVK Hópur 1 (11 KVK) (120 min) 13:50-15:50
Þyngdarflokkar: -48kg, -53kg, -58kg og -63kg
KVK Hópur 2 (8 KVK) (90 min) 16:00-17:30
Þyngdarflokkar: -69kg, -75kg og +75kg