37. Smáþjóðleikarnir í ólympískum lyftingum fara fram í Monte Carlo 24-26. Apríl.
Eitt af síðustu hlutverkum fyrri stjórnar var að velja liðið sem fer. Líkt og áður er keppt í stigakeppni þar sem þrír stigahæstu lyftingamennirnir keppa óháð kyni, á þessu verður vonandi bót á næstu árum.
Landslið Íslands að þessu sinni skipa:
Björgvin Karl Guðmundsson (Hengill)
Andri Gunnarsson (LFG)
Guðmundur Högni Hilmarsson (LFR)
Sigurður Bjarki Einarsson (FH)
Farastjóri
Ásgeir Bjarnason
Frekari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins: http://europeansmallnationswl.weebly.com/
