Úthlutun úr Afrekssjóð ÍSÍ 2015

Þrír lyftingamenn/konur fengu úthlutun úr afreksmannasjóð ÍSÍ sem úthlutað var 23.Janúar.

Anna Hulda Ólafsdóttir (LFR) fékk 300.000kr eingreiðslu styrk

Guðmundur Högni Hilmarsson (LFR) fékk 200.000kr eingreiðslu styrk

Lilja Lind Helgadóttir (LFG) fékk 200.000kr eingreiðslu styrk

Lyftingasambandið óskar þeim til hamingju og vonar að þetta verði hvatning til afreka á árinu.

Sjá frétt ÍSÍ um úthlutunina: http://www.isi.is/frettir/frett/2015/01/23/ISI-uthlutar-afreksstyrkjum-/

Færðu inn athugasemd