Vefsjónvarp á eftirfarandi slóð: http://bambuser.com/channel/Helgesson
60 keppendur eru skráðir til leiks á Norðurlandamót unglinga sem fram fer um helgina í Landskrona í Svíþjóð.
Dagskrá mótsins er eftirfarandi:
KVK(u17),KK(u17) og KVK(u20) keppa á laugardeginum 25. Október, keppni hefst klukkan 11:00 á staðartíma
KK(u20) keppa á sunnudeginum 26. Október, keppni hefst klukkan 10 á staðartíma
Við munum tilkynna það hér á síðunni ef mótið verður sýnt á netinu.
Keppendalistann má nálgast á eftirfarandi síðu: http://iof3.idrottonline.se/SvenskaTyngdlyftningsforbundet/NordiskaTF/Home/News/NewsfromNTF/StartingListLandskrona/
KVK(u17) = 8
FIN = 2
SVÍ = 1
NOR = 2
DEN = 3
ISL = 0
KK(u17) = 13
FIN = 5
SVÍ = 3
NOR = 2
DEN = 3
ISL = 0
KVK(u20) = 15
FIN = 2
SVÍ = 6
NOR = 2
DEN = 1
ISL = 4
KK(u20) = 24
FIN = 8
SVÍ = 7
NOR = 2
DEN = 2
ISL = 5
