Haustmót LSÍ

Lilja Lind Helgadóttir

Eins og áður hefur verið auglýst verður Haustmót LSÍ haldið þann 4. Október n.k.

Keppnisstaður verður Sporthúsið Kópavogi.

Skráningar óskast sendar í heild frá Íþróttafélögum sem eru sambandsaðilar að LSÍ fyrir miðnætti (kl. 24.00)  fimmtudaginn 2. október á netfangið lsi@lsi.is.

Keppni hefst kl. 13.00 en vigtun hefst venju samkvæmt tvemur tímum fyrr og lýkur kl. 12.00.

Keppnisgjald er kr. 1.000 á hvern keppanda og óskast greitt um leið og skráning fer fram inn á reikningsnúmer 311-26-2992 kt. 430275-0119.

Færðu inn athugasemd