Anna Hulda Norðulandameistari og Björk jafnhenti 102kg

Anna Hulda Ólafsdóttir, Björk Óðinsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir voru að ljúka keppni.

Anna Hulda er Norðulandameistari í 58kg flokki. Einnig sex bætti hún íslandsmetið í sínum flokki.

Björk hafnaði í þriðja sæti og er fyrsta íslenska konan sem tekur yfir 100kg í c&j, en hún tók 102kg. Hún þrí bætti íslandsmetið í sínum flokki.

Þuríður Erla hafnaði í fjórða sæti eftir mjög harða keppni

LSÍ óskar stelpunum til hamingju

Færðu inn athugasemd