Búið er að velja landsliðshóp Íslands í ólympískum lyftingum sem keppir á norðurlandameistaramótinu sem fram fer í Vigrestad í Noregi dagana 30.Maí til 1.Júní.
Hópinn skipa eftirfarandi:
Konur:
-58kg Anna Hulda Ólafsdóttir LFR (1985)
-63kg Björk Óðinsdóttir KFA (1988)
-63kg Þuríður Erla Helgadóttir Ármann (1991)
-69kg Katrín Tanja Davíðsdóttir Ármann (1993)
-69kg Ragheiður Sara Sigmundsdóttir UMFN (1992)
Karlar:
-85kg Björgvin Karl Guðmundsson LFR (1992)
+105kg Gísli Kristjánsson LFR (1964)

Gísli Kristjánsson hefur staðið í ströngu síðustu vikurnar, varð stigahæstur á íslandsmótinu (ljósmynd: Óskar Einarsson/CFR)
Þjálfari: Árni Björn Kristjánsson
Aðstoðarmaður: Elísabet Sóley Stefánsdóttir
Formaður og alþjóðadómari: Lárus Páll Pálsson

