Lilja Lind Norðurlandameistari.

Lilja Lind varð í dag Norðurlandameistari í -17 ára aldursflokki.

Hún lyfti 70 kg. í snörun og 90 kg. ì jafnhendingu.

Hún rétt missti 76 kìló í snörun og 94 kg. ì jafnhendingu sem hefði hvort tveggja verið Norðurlandamet.Image

Færðu inn athugasemd