Haustmót LSÍ

Haustmót LSÍ verður haldið í Sporthúsinu í Kópavogi laugardaginn 28. september.
Skráningar óskast sendar á lsi@lsi.is fyrir miðvikudaginn 25. september.
Mótið hefst kl. 13.00 og vigtun er milli 11.00 og 12.00.

IMG_5096

Færðu inn athugasemd