Ný Mótaskrá fyrir 2013-14 Birt þann september 2, 2013 af Lárus Páll Stjórn LSÍ hefur samþykkt nýja mótaskrá fyrir árið 2013-14. Vakin er athygli á breyttri dagsetningu á Haustmótinu sem verður þann 28. september og EWF þjálfaranámskeiði sem verður haldið 17-19 Janúar. Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Click to share on LinkedIn(Opnast í nýjum glugga) LinkedIn Líka við Hleð... Tengt efni