Ný Mótaskrá fyrir 2013-14

Stjórn LSÍ hefur samþykkt nýja mótaskrá fyrir árið 2013-14.

Vakin er athygli á breyttri dagsetningu á Haustmótinu sem verður þann 28. september og EWF þjálfaranámskeiði sem verður haldið 17-19 Janúar.
Mótaskrá 2013

Færðu inn athugasemd