Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Landsmótið!

Landsmót UMFÍ fer fram um næstu helgi á Selfossi og verður keppt í Ólympískum lyftingum á Sunnudeginum 7. Júlí.

Skráningarfrestur rennur út á Miðvikudeginum 3. Júní. Vinsamlega sendið skráningar á lsi@lsi.is.

 

Hér má sjá dagskrá Landsmótsins.

Færðu inn athugasemd