- Anna Hulda og Björgvin Karl, sigurvegarar sumarmóts LSÍ 2013
- Sigurvegarar í kvennaflokki
- Sigurvegarar í karlaflokki
Sumarmót LSÍ 2013 fór fram í húsakynnum Lyftingafélags Garðabæjar / Crossfit XY í dag, laugardaginn 22. júní.
Mótið heppnaðist vel og þakkar LSÍ sérstaklega ōllum þeim sem hjálpuðu til við undirbúning og framkvæmd mótsins.
Á mótinu voru sett samtals 4 íslandsmet. Anna Hulda Ólafsdóttir setti 3 met í -63kg flokki kvenna þegar hún snaraði 70kg, jafnhenti 90kg og var því með 160kg í samanlōgðu. Auk þess setti Bjōrgvin Karl Guðmundsson íslandsmet í -85kg flokki karla í snörun þegar hann snaraði 111kg. Anna Hulda og Björgvin voru jafnframt stigahæstu einstaklingar mótsins.
Heildar úrslit fóru svo:
| Konur: | |||||||
| NR. | Nafn | Félag | Flokkur | Snörun | Jafnhending | Samanlagt | Sinclair |
| 1 | Anna Hulda Ólafsdóttir | LFR | -63 | 70 | 90 | 160 | 214,69 |
| 2 | Lilja Lind Helgadóttir | Ármann | -69 | 60 | 80 | 140 | 170,94 |
| 3 | Auður Ása Maríasdóttir | Ármann | -75 | 55 | 65 | 120 | 147.5 |
| 4 | Guðrún S. Sigurgeirsdóttir | Ármann | 75+ | 44 | 58 | 102 | 116.95 |
| 5 | Hildur Björk Þórðardóttir | LFR | 75+ | NM | 52 | NM | NM |
| Karlar: | |||||||
| NR. | Nafn | Félag | Flokkur | Snörun | Jafnhending | Samanlagt | Sinclair |
| 1 | Björgvin Karl Guðmundsson | LFR | -85 | 111 | 130 | 241 | 296.87 |
| 2 | Daníel Róbertsson | Ármann | -85 | 110 | 130 | 240 | 291.27 |
| 3 | Árni Björn Kristjánsson | Ármann | 105+ | 110 | 140 | 250 | 269.04 |
| 4 | Gudmundur Hilmarsson | Ármann | -85 | 91 | 105 | 196 | 236.26 |
| 5 | Davíð Björnsson | Ármann | -77 | 85 | 105 | 190 | 235.97 |
| 6 | Robert Eyþórsson | Ármann | -69 | 67 | 86 | 153 | 209.08 |


