Íslandsmeistaramótið 2013 kemur til með að vera haldið á þeim stað sem upphaflega var auglýst, þ.e. á í Sunnuhlíð 12, 603 Akureyri. Nánar tiltekið í húsnæði Ræktarinnar.
Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þessi flutningur kann að valda.
Tæknifundur ætlaður þátttakendum og þjálfurum verður samkvæmt auglýstri dagskrá klukkan 20 í Sunnuhlíð í kvöld 12.apríl.