Breytt staðsetning á Íslandsmeistaramótinu

Íslandsmeistaramótið sem fer fram á morgun laugardaginn 13. apríl verður haldið í Jötunheimum, Skólastíg 1, 600 Akureyri. En áður var mótið auglýst í Sunnuhlíð á Akureyri.

Færðu inn athugasemd