Landsliðsæfingar 2025

Allir þeir keppendur sem hafa náð lágmörkum á Norðurlandamót hafa rétt á að koma á landsliðsæfingar LSÍ, bæði norðurlandamót fullorðinna, masters og unglinga.
Landsliðsæfingar fara fram í húsnæði Stjörnunnar í Miðgarði í Garðabæ
Æfingarnar fara fram kl: 9:00 til 11:00, með fyrir vara um breytingar.

Landliðsþjálfari, Ingi Gunnar Ólafsson, hvetur landsliðskeppendur til að bjóða þjálfurum sínum með sér á landsliðsæfingar.

Dagsetningar landsliðsæfinga 2025

19.Jan. fyrirlestur Ásdís Hjálmsdóttir

15. Febrúar

15. Mars

12. Apríl

10. Maí

14. Júní

12. Júlí

23. Ágúst

13. September

18. Októtber

8. Nóvember

6. Desember