Heiðursfélagar

Heiðursfélagar LSÍ geta verið valdir af stjórn samkvæmt Lögum LSÍ og hófst afhending þeirra í tengslum við 50 ára afmæli LSÍ 2023.

Heiðursfélagar LSÍ eru eftirfarandi:

2023

  1. Guðmundur Sigurðsson
  2. Birgir Þór Borgþórsson
  3. Guðmundur Helgi Helgason
  4. Gísli Kristjánsson
  5. Hrönn Svansdóttir
  6. Anna Hulda Ólafsdóttir
  7. Þuríður Erla Helgadóttir
f.v. Guðmundur Sigurðsson, Birgir Þór Borgþórsson, Guðmundur Helgi Helgason, Gísli Kristjánsson, Hrönn Svansdóttir, Anna Hulda Ólafsdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Afhent á ársþingi LSÍ 2023.

2025

8. Haraldur Ólafsson

Grétar Skúli Gunnarsson (KFA) afhendir Haraldi Ólafssyni heiðursfélaga verðlaun LSÍ á afmælishátíð KFA sumarið 2025.

9. Ingi Gunnar Ólafsson

f.v. Harpa Þorláksdóttir afhendir Inga Gunnari Ólafssyni heiðursfélaga verðlaun LSÍ á ársþingi sambandsins 2025.