Jólamót LSÍ í ólympískum lyftingum fer fram þann 14. desember 2025. Stefnt er að því að hefja keppni kl. 14:00.
Skráningu lýkur 9. desember 2025 kl. 23:59. Hámarksfjöldi keppenda er 40.
Mótið er í umsjá Lyftingafélags Reykjavíkur og Lyftingasambands Íslands og fer fram í sal CrossFit Reykjavíkur.
