Norðurlandamót unglinga: Keppendalisti

Norðurlandamót unglinga fer fram í Landskrona í Svíþjóð helgina 25.-26. október. Ísland sendir níu keppendur til leiks en ákvörðunin byggðist á árangri iðkennda síðustu tveggja ára þar sem Íslandsmeistaramót unglinga var loka mót til að tryggja sér þátttökurétt.

Hægt er að sjá keppendalista á heimasíðu sænska lyftingasambandsins: http://iof3.idrottonline.se/SvenskaTyngdlyftningsforbundet/NordiskaTF/Home/News/NewsfromNTF/StartingListLandskrona/

Unglingalandsliðið er að þessu sinni skipað eftirfarandi keppendum:

KVK (U20)
Sólveig Sigurðardóttir
Freyja Mist Ólafsdóttir
Auður Ása Maríasdóttir
Lilja Lind Helgadóttir

KK (U20)
Emil Ragnar Ægisson
Guðmundur Högni Hilmarsson
Högni Hjálmtýr Kristjánsson
Hilmar Örn Jónsson
Stefán Velemir

Færðu inn athugasemd