Íslandsmótið í ólympískum lyftingum fært til 19.Apríl

motaskra_2014

Mótaskráin fyrir árið 2014 hefur verið uppfærð, helst ber að nefna að íslandsmótið hefur verið fært frá 22.Mars til 19.Apríl.

Aðildafélög geta sótt um að halda sumarmót, haustmót og jólamót, mótaskráin mun verða uppfærð þegar þeim hefur verið úthlutað.

Færðu inn athugasemd